Nikon MB-D11 Manuel D’Utilisation

Page de 332
4
Is
q Snertilok
w Haldari fyrir snertihlíf myndavélarinnar
e Afl -/merkjasnertur
AE-L/AF-L -hnappur
t Stjórnskífa
y Fjölvirkur valtakki
u Viðhengishjól
i Haldarahlíf yfi r rafmagnstengi
o Lok á rafhlöðuhólfi 
!0 Rafhlöðuhólf
!1 Krækja á rafhlöðuhólfi 
!2 Festingarskrúfa
!3 Afsmellari
!4 Stýrilás
!5 Undirstjórnskífa
!6 Skrúfgangur fyrir þrífót
!7 MS-D11EN haldari fyrir EN-EL15 rafhlöður
!8 Raftengi
!9 Raftengi (MS-D11EN rafhlöðuhaldari)
@0 MS-D11 haldari fyrir AA rafhlöður
@1 Raftengi (MS-D11 rafhlöðuhaldari)
Hluti af MB-D11 (Mynd A)
MB-D11 afsmellari, fj ölvirkur valtakki, stjórnskífur og AE-L/AF-L-hnappur
MB-D11 afsmellari, fj ölvirkur valtakki, stjórnskífur og AE-L/AF-L-hnappur
MB-D11 er útbúin með afsmellara (Mynd A- 
!3
), fj ölvirkum valtakka (Mynd A- 
y
), stjórnskífu 
(Mynd A- 
t
), undirstjórnskífu (Mynd A- 
!5
) og AE-L/AF-L- hnapp (Mynd A- 
r
) til notkunar þegar 
ljósmyndir eru teknar lóðrétt (skammsniði eða lágrétt). Þessi stjórnun framkvæma sömu aðgerðir 
eins og samsvarandi stjórnun á myndavélinni og hafa áhrif á breytingar á valkostum í sérniðunum 
stillingarvalmyndum (f-hópur) sem hafa áhrif á þessar myndavélastillingar. Sjá nánari upplýsingar 
í myndavélahandbókinni.
MB-D11 stýrilás
MB-D11 stýrilás
Stýrilásinn (Mynd A- 
!4
) læsir stýringarnar á 
MB-D11 til að koma í veg fyrir óviljandi notkun. 
Áður en þessar stýringar eru notaðar til að taka 
lóðrétt (lágrétt) ljósmyndir, slepptu læsingunni 
eins og sýnt er hér til hægri.
Stýrilásinn er ekki afl rofi . Notið afl rofann til að 
kveikja eða slökkva á myndavélinni.
Lokað
Opið